Handavinnan mín / My crafts

Latest

Blaka sjal /Blaka shawl

Ég bjó þetta sjal til í febrúar, fyrsta sjal sem ég geri, það er úr einbandi. Gaf vinkonu minni það í afmælisgjöf. 🙂
This is the first shawl I’ve ever made, I made it in February. It’s made out of einband. I gave it as a birthday present.

Advertisements

Útskorinn hrútur og lyklaskápur / Ram carved out of wood and a keybox

Ég prófaði að skera út í fyrsta skipti á ævinni og gerði þennan hrút úr linditré fyrir pabba í afmælisgjöf því hann er hrútur, og þennan lyklaskáp sem ég festi hrútinn á. Það er mjög mikið af krókum enda á pabbi mjög mikið af lyklum, það er fura í skápnum held ég…

I tried woodcarving for the first time in my life and made this ram for my dad’s birthday present since his sign is aries and fastened it to this keybox I also made. It has lots of hooks but my dad has lots of keys so that’s allright. 😛

My Revontuli shawl/Revontuli sjalið mitt

Ég bjó til Revontuli sjal úr evilla ull+hör. Ég held ég hafi fellt af of fast svo að strekkingin leit hálf bjánalega út og erfitt að strekkja það í svona odda eins og það á að vera, en það er í lagi, maður tekur ekkert eftir því neitt svo mikið þegar maður er með það á sér.

I made a Revontuli shawl from evilla wool+linen. I think I cast off too tightly so when I stretched it it looked kinda weird and difficult to stretch it to the points like it should be, but it’s fine, you don’t really notice it so much when you have it on.

First time I ever color yarn

I’ve wanted to try coloring my own yarn for a while so I bought white Einband and two packs of KoolAid, one light pink and one darker pink.

I took the yarn, made 6 groups of yarn linked together, put water into a pot with first the dark koolaid, put the yarn in and then let it come to the boil and boiled it for 2 minutes, I did the same thing with the light koolaid. (I just put every other group of yarn into each color so it would be dark-light-dark-light-dark-light). It came out really nice. 🙂

Lopapeysa á kærastann /Lopi sweater for the boyfriend

 

Ég prjónaði lopapeysu á kærastann minn. Hann valdi munstrið sjálfur og valdi það sem mér finnst vera þetta “klassíska” íslenska munstur.

I knitted a sweater out of Icelandic wool (Lopi) for my boyfriend. He picked the pattern himself and chose what I think of as being the classical icelandic pattern.

Uppskriftin/ The pattern (in Icelandic): http://istex.is/prjonabok/istex02.html

 

 

Handavinnukistan mín/ My crafts trunk :)

Ég bjó þessa kistu til á hönnunar/smíðanámskeiði sem ég er á. Hún er risastór eða 80x60x40 cm og rúmar allt garnið, handavinnubækurnar og prjónadótið mitt. Það tók alveg 3 vikur að gera hana en hún er loksins búin. Hún er reyndar aðeins skítug á myndunum hérna en er búin að þrífa hana og fylla núna. 😀

I made this trunk in my design/ woodwork class. It’s huge or 80x60x40 cm and holds all my yarn, craftbooks and knitting stuff. It took 3 weeks to make but it’s finally ready. It’s a bit dirty on the pictures but I have now cleaned it and filled it with my stuff. 😀